Beint í efni

Bónusljóð

Bónusljóð
Höfundur
Andri Snær Magnason
Útgefandi
Bónus
Staður
Reykjavík
Ár
1996
Flokkur
Ljóð

Úr Bónusljóðum

Hér drýpur smjör
úr hverri hillu
ég geng um ganga
með lokuð augu
og útréttar hendur
og þreifa á
banana og ananas
radísum og rófum
agúrkum og avocado

kerran fyllt af sumri og sól
í öllum regnbogans litum.

Eva í aldindeildinni
freistast til að bíta
í safaríkt epli
á sértilboði

grunlaus

um alsjáandi auga
myndavélarinnar.

(s. 8-9)

Fleira eftir sama höfund

Aoi wakusei non hanashi

Lesa meira

Smásögur í Flügelrauschen

Lesa meira

A kékbolygó története

Lesa meira

Traumland: Was bleibt, wenn alles verkauft ist?

Lesa meira

A história do planeta azul

Lesa meira

Lovestar

Lesa meira

Flugmaður: ljóðadiskur með undirspili

Lesa meira

Bónusljóð : 33% meira

Lesa meira

La historia del planeta azul

Lesa meira