Leikverkið var sett upp af Hafnarfjarðarleikhúsinu 2004. Verkið er byggt á Úlfhams rímum sem eru taldar vera frá 14. öld. Leiktextinn er eftir Andra Snæ en verkið var unnið í samstarfi margra, undir forystu Maríu Ellingsen leikstjóra.
Úlfhamssaga
- Höfundur
- Andri Snær Magnason
- Útgefandi
- Óskráð
- Staður
- Ár
- 2004
- Flokkur
- Leikrit