Beint í efni

Dröfn og hörgult

Dröfn og hörgult
Höfundur
Baldur Óskarsson
Útgefandi
Ormstunga
Staður
Reykjavík
Ár
2014
Flokkur
Ljóð

Um bókina

Baldur gekk frá handriti bókarinnar áður en hann lést, hún var gefin út eftir hans dag.

Úr bókinni

Til hvers?

Til hvers er að yrkja
það er einsog að birkja
meri í afveltu
og enga sér björg fær veitt

meri komna að köstum
     og klökkna yfir henni

þetta var ansi leitt

Nú klakar gamalt gægsni:
ríðum sem fjandinn!

Þó fjölgar í stóði
fylhross á mýrinni heima …
     eitt og eitt

Yndislega afþreying
aðeins barnaglingur
Kringum þína sæld ég syng
     svolítið ævintýr

(17)

Fleira eftir sama höfund

Langtfrá öðrum grjótum

Lesa meira

Dagheimili stjarna

Lesa meira

Dagblað

Lesa meira

Jón Engilberts

Lesa meira

Steinaríki

Lesa meira

Tímaland : kvæði = Zeitland : Gedichte

Lesa meira

Hringhenda

Lesa meira

Ljóð í Wortlaut Island

Lesa meira

Rauðhjallar

Lesa meira