Beint í efni

Endurskyn

Endurskyn
Höfundur
Baldur Óskarsson
Útgefandi
Ormstunga
Staður
Reykjavík
Ár
2006
Flokkur
Ljóð

Úr Endurskyni:

Tungnaá
Kaffivatn
er betra úr lindinni
(14)

Sá litli
Svona var síðasti vetur:

Hrossafluga í júní

Það líður víst ekki á löngu
langfætlan býður inn

                 Viðbára mín
                 heldur brjóstalítil
(25)

Fleira eftir sama höfund

Langtfrá öðrum grjótum

Lesa meira

Dagheimili stjarna

Lesa meira

Dagblað

Lesa meira

Jón Engilberts

Lesa meira

Steinaríki

Lesa meira

Tímaland : kvæði = Zeitland : Gedichte

Lesa meira

Hringhenda

Lesa meira

Ljóð í Wortlaut Island

Lesa meira

Rauðhjallar

Lesa meira