Beint í efni

Fréttir frá mínu landi. Óspakmæli og örsögur

Fréttir frá mínu landi. Óspakmæli og örsögur
Höfundur
Ármann Jakobsson
Útgefandi
Nýhil
Staður
Reykjavík
Ár
2008
Flokkur
Örsögur

Um bókina

Fréttir frá mínu landi. Óspakmæli og örsögur eftir Ármann Jakobsson. Fréttir frá mínu landi er eiginlega hvorki fugl né fiskur, stundum flokkuð sem smásögur en stundum sem ljóð, hvorugur flokkurinn vill þó kannast við bókina. Einnig mætti kalla hana úttekt á íslensku samfélagi sem höfundurinn þykist þó ekki tilheyra. Sumir kalla hana „spakmæli“ en höfundurinn „óspakmæli“ og mun það mála sannast. Bókin er ekki ætluð iðnaðarfélagsforstjórum.

Fleira eftir sama höfund

Bölvun múmíunnar

Lesa meira

Glæsir

Lesa meira

Urðarköttur: saga um glæp

Lesa meira

Útlagamorðin: saga um glæp

Lesa meira

Brotamynd

Lesa meira

Síðasti galdrameistarinn

Lesa meira

Vonarstræti

Lesa meira

Tíbrá: saga um glæp

Lesa meira

Illa fenginn mjöður: lesið í miðaldatexta

Lesa meira