Beint í efni

Goð og gyðjur

Goð og gyðjur
Höfundur
Birgitta Jónsdóttir
Útgefandi
Beyond Borders
Staður
Reykjavík
Ár
2005
Flokkur
Ljóð

Bók í smákverasafni Birgittu, númer 8. Með myndum eftir höfund.

Úr Goð og gyðjur:

Mánagyðjan

Tunglið horfir
á mig
með vökulu auga.
Í fyllingu
tendrar
kvenleika minn.

Ég færi því
blóð hreinsunar.

Svo hafa kynsystur mínar
gert um aldir alda.

Á milli
tunglgyðju
og kvengyðju
órjúfanleg bönd.

Hver kona
gyðja
síns tíma.

Fleira eftir sama höfund

Conversations with Ghosts

Lesa meira

Love is Love

Lesa meira

The World

Lesa meira

Reykjavík

Lesa meira

The Book of Hope

Lesa meira

The World Healing Book

Lesa meira