Beint í efni

Hálfgerðir englar og allur fjandinn

Hálfgerðir englar og allur fjandinn
Höfundur
Anton Helgi Jónsson
Útgefandi
Fríhendis
Staður
Reykjavík
Ár
2006
Flokkur
Ljóð

Teikningar hönnun og umbrot: Tunglið 

ÚR BÓKINNI

Erfitt nábýli

Þeir kumpánar einhver
og annar
ná aldrei að þrífast
sem grannar
þótt einhver leynd
sé annar
í reynd
finnst öðrum
það rugl
sem 
guð
bannar.

Haust í Þingholtunum

Það komst eitt sinn kenning á sveim
um kyrran og laufgrænan heim.
   Af rigningum barið
   er reynitré farið
að ryðga í fræðunum þeim.


 


 

Fleira eftir sama höfund

Handbók um ómerktar undankomuleiðir

Lesa meira

Hálfgerðir englar og allur fjandinn, endurskoðuð og aukin útgáfa

Lesa meira

Tannbursti skíðafélagsins og fleiri ljóð

Lesa meira

Ljóðaþýðingar úr belgísku

Lesa meira

Ljóð nætur

Lesa meira

Dropi úr síðustu skúr

Lesa meira

Undir regnboga

Lesa meira

Vinur vors og blóma

Lesa meira

Hótel Hekla. Leikrit með ljóðum

Lesa meira