Beint í efni

Horft í birtuna

Horft í birtuna
Höfundur
Þóra Jónsdóttir
Útgefandi
Fjölvi
Staður
Reykjavík
Ár
1978
Flokkur
Ljóð


Úr Horft í birtuna:

Langt að komið

Þegar barnið fæddist
leit móðirin í augu þess
og sá
að það var langt að komið.

Hún lagði það við brjóst
að hún mætti eignast það.

Seinna leit hún í augu þess
og sá
að það var langt að komið

og ekki mögulegt
að eignast það.

Fleira eftir sama höfund

Einnota vegur

Lesa meira

Línur í lófa

Lesa meira

Ljóð í Cold was that Beauty...

Lesa meira

Landið í brjóstinu

Lesa meira

Jól í koti

Lesa meira

Höfðalag að hraðbraut

Lesa meira

Sólardansinn

Lesa meira

Far eftir hugsun

Lesa meira

Á hvítri verönd

Lesa meira