Beint í efni

Horft í birtuna

Horft í birtuna
Höfundur
Þóra Jónsdóttir
Útgefandi
Fjölvi
Staður
Reykjavík
Ár
1978
Flokkur
Ljóð


Úr Horft í birtuna:

Langt að komið

Þegar barnið fæddist
leit móðirin í augu þess
og sá
að það var langt að komið.

Hún lagði það við brjóst
að hún mætti eignast það.

Seinna leit hún í augu þess
og sá
að það var langt að komið

og ekki mögulegt
að eignast það.

Fleira eftir sama höfund

Viðureign

Lesa meira

Far eftir hugsun

Lesa meira

Höfðalag að hraðbraut

Lesa meira

Ljóð í Cold was that Beauty...

Lesa meira

Einnota vegur

Lesa meira

Lesnætur

Lesa meira

Leit að tjaldstæði

Lesa meira

Ljósar hendur : þrjár íslenskar skáldkonur svífa sólgeislavængjum

Lesa meira

Leiðin heim

Lesa meira