Beint í efni

Ljósar hendur : þrjár íslenskar skáldkonur svífa sólgeislavængjum

Ljósar hendur : þrjár íslenskar skáldkonur svífa sólgeislavængjum
Höfundur
Þóra Jónsdóttir
Útgefandi
Fjölvi
Staður
Reykjavík
Ár
1996
Flokkur
Ljóð

Ásamt Þóru eiga Ágústína Jónsdóttir og Vilborg Dagbjartsdóttir ljóð í bókinni.
Myndskreytingar eftir Ágústínu Jónsdóttur, Þóru Jónsdóttur og Snorra Svein Friðriksson.

Úr Ljósar hendur:

Bréf til vorsins

Við tveggja nátta tungl
tekur kvöldið á sig náðir
ritar fyrst á rönd hvolfsins
rautt bréf til vorsins

komið alla leið til landsins
ofarlega á alheimskortinu

Ég horfi á lögun þess með hjartanu
hugsa um lambadrottningu
er ég eitt sinn fékk að halda
í fanginu nýmarkaðri

Fleira eftir sama höfund

Einnota vegur

Lesa meira

Línur í lófa

Lesa meira

Ljóð í Cold was that Beauty...

Lesa meira

Landið í brjóstinu

Lesa meira

Jól í koti

Lesa meira

Höfðalag að hraðbraut

Lesa meira

Horft í birtuna

Lesa meira

Sólardansinn

Lesa meira

Far eftir hugsun

Lesa meira