ellefta kennd til konu
hún spurði
hvað ég tæki með mér á eyðieyju
bát og þig
sagði ég
og við brennum bátinn á ströndinni
síðan fór ég
en skildi hana eftir
til að halda í drauminn
ellefta kennd til konu
hún spurði
hvað ég tæki með mér á eyðieyju
bát og þig
sagði ég
og við brennum bátinn á ströndinni
síðan fór ég
en skildi hana eftir
til að halda í drauminn