Beint í efni

Í vettlingi manns

Í vettlingi manns
Höfundur
Baldur Óskarsson
Útgefandi
Fámenna bókafélagið
Staður
Reykjavík
Ár
2007
Flokkur
Greinasöfn

Úr Í vettlingi manns:

Sigurjón heitir maður en kallast Sjón.
Hann var í eiginútgáfu og seldi afurðir sínar niðrí bæ en þarf víst ekki lengur að standa í slíkum útréttinginum. Einhvern tíma hitti ég hann í Austurstræti, hann bauð mér ljóðakver.
- Ég var nú bara að athuga það um daginn hvað ég væri búinn að kaupa mikið af eiginútgáfubókum og komst að raun um að það mundu vera nokkur kíló. - Þig munar þá varla um að bæta á þig nokkrum grömmum, sagði strákur.

(bls. 28)

Fleira eftir sama höfund

Langtfrá öðrum grjótum

Lesa meira

Dagheimili stjarna

Lesa meira

Dagblað

Lesa meira

Jón Engilberts

Lesa meira

Steinaríki

Lesa meira

Tímaland : kvæði = Zeitland : Gedichte

Lesa meira

Hringhenda

Lesa meira

Ljóð í Wortlaut Island

Lesa meira

Rauðhjallar

Lesa meira