Beint í efni

Kaldakol

Kaldakol
Höfundur
Þórarinn Leifsson
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2017
Flokkur
Skáldsögur

Um bókina

Katla Rán sinnir metnaðarlausu starfi á auglýsingastofu þegar gamall félagi hringir frá Berlín og býður henni vinnu. Fyrir dyrum stendur stærsta Íslandskynning allra tíma sem fjárfestingafyrirtækið Kaldakol stendur fyrir. Katla stekkur fegin frá kulnandi ástarsambandi til borgarinnar sem hún kallaði eitt sinn heimili sitt. Nokkrum dögum síðar gera jarðhræringar vart við sig og almannavarnir búa sig undir að rýma landið.

Fleira eftir sama höfund

Götumálarinn

Lesa meira

Loyndarmálið hjá pápa

Lesa meira

Hrekklaus fer á netið

Lesa meira
Út að drepa túrista

Út að drepa túrista

Glæpasaga úr heimi massatúrisma
Lesa meira

Bókasafn ömmu Huldar

Lesa meira

Algjört frelsi

Lesa meira

Leyndarmálið hans pabba: Bók handa börnum með foreldravandamál

Lesa meira

Maðurinn sem hataði börn

Lesa meira

Fars store hemmelighed

Lesa meira