Beint í efni

Leikurinn

Leikurinn
Höfundur
Þórarinn Leifsson
Útgefandi
Heimili og skóli
Staður
Reykjavík
Ár
2010
Flokkur
Barnabækur

Útgefendur: SAFT og Heimili og skóli.

Þórarinn er höfundur mynda og texta.

Úr bókinni:

Svalur fékk frábæra hugmynd.
Það fannst honum alla vegana sjálfum.
Hann þóttist fara að sofa.
Stóð geispandi upp frá sjónvarpinu.
Kyssti mömmu og pabba góða nótt.
– Hvað er að gerast, Svalur minn? hló
pabbi. Ertu að fara að sofa svona snemma?
Klukkan er ekki nema sjö!
– Æ, sagði Svalur. Ég er svo syfjaður.
Búinn að læra svo mikið í skólanum í dag.
– Það er naumast, sagði mamma. Er
verið að þræla þér út?
Svalur kinkaði kolli og gekk aftur á bak í
áttina að herberginu sínu.

Fleira eftir sama höfund

Götumálarinn

Lesa meira

Loyndarmálið hjá pápa

Lesa meira

Bestemor Hulds bibliotek

Lesa meira

Bókasafn ömmu Huldar

Lesa meira

Algjört frelsi

Lesa meira

Papas Geheimnis

Lesa meira

Leyndarmálið hans pabba: Bók handa börnum með foreldravandamál

Lesa meira

Fars store hemmelighed

Lesa meira

Allt getur gerst

Lesa meira