Beint í efni

komin til að vera, nóttin

komin til að vera, nóttin
Höfundur
Ingunn Snædal
Útgefandi
Bjartur
Staður
Reykjavík
Ár
2009
Flokkur
Ljóð

Úr komin til að vera, nóttin:

mannaþefur í kolli mínum

hæhæ og hóhó
ef ég get upp á nafni þínu
verður þú þá hjá mér í nótt
ferð ekki fyrr en með fuglunum
heldur um mig
rótar í hárinu á mér
strýkur upphandlegg minn létt
þar til nátttröllin eru öll sofnuð
og skellur í fyrstu bílhurðunum

hæhæ og hóhó

eða ferðu strax
snýst á hæli og hverfur
án þess að taka með þér
eina einustu
hugsun um mig

Fleira eftir sama höfund

Það sem ég hefði átt að segja næst: þráhyggjusögur

Lesa meira

Ljóð í Neue Lyrik aus Island

Lesa meira

Ljóð í Ny islandsk poesi

Lesa meira

Hrikalega skrýtnar skepnur : Skrautleg sæskrýmsli og aðrar lystisemdir

Lesa meira

Á heitu malbiki

Lesa meira

Guðlausir menn - hugleiðingar um jökulvatn og ást

Lesa meira

í fjarveru trjáa: vegaljóð

Lesa meira

Ljóð í Pilot: Debutantologi

Lesa meira

Ljóð í God i ord

Lesa meira