Ljóð úr fyrstu bók Ingunnar, Á heitu malbiki (1995) í þýskri þýðingu Jóns Bjarna Atlasonar. Birtust í safninu Wortlaut Island: Isländische Gegenwartsliteratur. Ritstjórar: Franz Gíslason, Sigurður A. Magnússon og Wolfgang Schiffer. Í ritröðinni die horen (26).
Ljóðin Wildblumen, Freiheit, Stadt bei Nacht og Regen.