Beint í efni

Kristalsaugað: þjóðsaga

Kristalsaugað: þjóðsaga
Höfundur
Sölvi Björn Sigurðsson
Útgefandi
Gallerí Brumm
Staður
Reykjavík
Ár
2015
Flokkur
Ljóð

Myndskreytingar eftir höfund og Hrafnhildi Kristínu Sölvadóttur.

Úr bókinni:

Ástin var höfuðstraumur.
Fiskar í sinum.
Hreistur á hugsunum.
Allt nýtt og óskaplegt.
Fingur blautir af skyri.
Oft hvarf ég í fjallið.
Engir ungar á stjái.
Allt í jafnvægi.

Gaman var þessa daga.
Gæfan með okkur.
Undir lyktunum óskýjað almætti.
Fjarlægðarsporin efnd fögnuði.
Snerting gegnum steina.
Húð hennar ómælið í hugsævum.

(18)

Fleira eftir sama höfund

Ást og frelsi

Lesa meira

Vökunætur glatunshundsins

Lesa meira

Radíó Selfoss

Lesa meira

Gleðileikurinn djöfullegi

Lesa meira

Fljótandi heimur

Lesa meira

Blóðberg

Lesa meira

Ljóð ungra skálda

Lesa meira

100 þýdd kvæði og fáein frumort

Lesa meira

Strumparnir: hvar er gáfnastrumpur?

Lesa meira