Beint í efni

Langelstur á bókasafninu

Langelstur á bókasafninu
Höfundur
Bergrún Íris Sævarsdóttir
Útgefandi
Bókabeitan
Staður
Reykjavík
Ár
2023
Flokkur
Barnabækur

Um bókina

Ætli draugar þurfi að tannbursta sig? hugsar Eyja en hristir svo höfuðið. Rögnvaldur er ekki draugur. Hann er bara með henni í anda, svona vinur sem hún getur hitt í huganum, hvenær sem hún saknar hans.

Sögurnar um bestu vinina Eyju og Rögnvald hafa slegið í gegn og heillað unga sem aldna. Nú hittum við þau loks aftur í nýrri bók, í þetta sinn á bókasafninu þar sem vinirnir spjalla um lífið, tilveruna og það allra besta: bækur! Langelstur á bókasafninu er allt í senn lestrardagbók, þrautabók, litabók og skáldsaga eftir verðlaunahöfundinn Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur.

Úr bókinni

Langelstur á bókasafninu dæmi

Fleira eftir sama höfund

Stórhættulega stafrófið

Lesa meira

Langelstur að eilífu

Lesa meira

Búðarferðin

Lesa meira

Vinur minn, vindurinn

Lesa meira

Kennarinn sem hvarf - sporlaust!

Lesa meira

Afi sterki: Hættuför að Hlíðarvatni

Lesa meira

Langelstur í bekknum

Lesa meira

Freyja og Fróði í klippingu

Lesa meira

Freyja og Fróði geta ekki sofnað

Lesa meira