Beint í efni

Langtfrá öðrum grjótum

Langtfrá öðrum grjótum
Höfundur
Baldur Óskarsson
Útgefandi
Ormstunga
Staður
Reykjavík
Ár
2010
Flokkur
Ljóð


Úr Langtfrá öðrum grjótum:



Arquitectura –



ljós og skuggar

Stéttin er þverbein

framundan gróin flöt

fáeinar trjákræklur

og styttan:

Hann snýr við mér baki –

í fellingum speglast verkin



Nónheilagur þessi dagur



Ennið á Austurvelli



„Hvort á nú heldur að halda? ...“



Langt er – og skammt og –

„Eggert, kunningi minn“



(102)


Fleira eftir sama höfund

Vilhjálmur Bergsson f. 2. október 1937 : Lífrænar víddir

Lesa meira

Gljáin

Lesa meira

Hitabylgja

Lesa meira

Hringhenda

Lesa meira

Tímaland : kvæði = Zeitland : Gedichte

Lesa meira

Steinaríki

Lesa meira

Dagblað

Lesa meira

Dagheimili stjarna

Lesa meira

Ljóð í Wortlaut Island

Lesa meira