Beint í efni

Leikvangur

Leikvangur
Höfundur
Baldur Óskarsson
Útgefandi
Helgafell
Staður
Reykjavík
Ár
1976
Flokkur
Ljóð

Úr Leikvangi:

Giorgio De Chirico

Bróðir sem ég fann í ókunnu landi
beindi mér eitt sinn að einkennilegum turni:
Hann er blár - segir hann - og rauður,
hvítar súlur allt í kring á hæðum,
kemur í ljós nýmána ..... hörfar
eins og regnbogi - engar dyr né ljóri
og minnir þó á varðturn eða vita
blikandi, þöglan.

Hverjum skín
gott af slíkum turni,
spurði ég
bróður minn.

Einnig hann er skáld.

Fleira eftir sama höfund

Vilhjálmur Bergsson f. 2. október 1937 : Lífrænar víddir

Lesa meira

Gljáin

Lesa meira

Hitabylgja

Lesa meira

Hringhenda

Lesa meira

Tímaland : kvæði = Zeitland : Gedichte

Lesa meira

Steinaríki

Lesa meira

Dagblað

Lesa meira

Dagheimili stjarna

Lesa meira

Ljóð í Wortlaut Island

Lesa meira