Beint í efni

Lestrarlandið

Lestrarlandið
Höfundur
Andrés Indriðason
Útgefandi
Námsgagnastofnun
Staður
Reykjavík
Ár
2011
Flokkur
Barnabækur

Um bókina

Andrés á fjórar smásögur í bókinni, sem er ætluð til upplestrar fyrir nemendur sem eru að byrja að læra að lesa. Í hverri sögu er lögð áhersla á ákveðinn bókstaf.

Auk Andrésar eiga Andri Snær Magnason, Auður Jónsdóttir, Gerður Kristný, Guðrún Helgadóttir, Iðunn Steinsdóttir, Jón Guðmundsson, Kristín Steinsdóttir, Margrét Örnólfsdóttir, Pétur Gunnarsson, Ragnheiður Gestsdóttir, Sigrún Löve og Þórður Helgason sögur í bókinni.

Fleira eftir sama höfund

Fitubolla

Lesa meira

Greta Garbo fær hlutverk

Lesa meira

Fjórtán ... bráðum fimmtán

Lesa meira

Glámur og Skrámur í sjöunda himni

Lesa meira

Sólarsaga

Lesa meira

Draugaspaug

Lesa meira

Draumaströndin

Lesa meira

Tröll eru bestu skinn

Lesa meira

Töff týpa á föstu

Lesa meira