Beint í efni

Ljóð í Neue Lyrik aus Island

Ljóð í Neue Lyrik aus Island
Höfundur
Þórdís Þúfa
Útgefandi
Óþekktur/Unknown
Staður
Husum
Ár
2011
Flokkur
Þýðingar á þýsku


Útgáfa: Husum.



Ljóðin Die Herbstrose, Es war wirklich gut dich bei mir zu haben, Frau, Selbstmord, Der schrei, Wenn der Wind kommt, Vershlossene Tür og In der Ferne.



Bókin er safn ljóða eftir nokkur íslensk skáld í þýskri þýðingu Dirk Gerdes. Gerdes ritstýrði einnig safninu.



Skáld sem eiga ljóð í safninu eru, auk Þórdísar: Sigurbjörg Þrastardóttir, Ingibjörg Haralds, Vilborg Dagbjartsdóttir, Ingunn Snædal, Óskar Árni Óskarsson, Kári Páll Óskarsson og Gyrðir Elíasson.


Fleira eftir sama höfund

Í felum bakvið gluggatjöldin

Lesa meira

nötur gömlu nútíðarinnar

Lesa meira

Saga af bláu sumri

Lesa meira

Schlafsonate

Lesa meira

Sólmundur

Lesa meira

Ljóð í leiðinni: skáld um Reykjavík

Lesa meira

Og svo kom nóttin

Lesa meira

Ást og appelsínur

Lesa meira

Vera & Linus

Lesa meira