Beint í efni

The Lodger and Other Stories

The Lodger and Other Stories
Höfundur
Svava Jakobsdóttir
Útgefandi
University of Iceland press
Staður
Reykjavík
Ár
2000
Flokkur
Þýðingar á ensku

Leigjandinn og ýmsar smásögur úr söfnum Svövu. Þýðendur: Julian Meldon D'Arcy, Dennis Auburn Hill og Alan Boucher. Ástráður Eysteinsson ritaði formála: At Home and Abroad. Reflections on Svava Jakobsdóttir's Fiction.

Gefið út af Háskólaútgáfunni 2000 og JPV útgáfu 2006.

Eftirfarandi sögur eru í safninu:

The Lodger (Leigjandinn)
Kitchen to Measure (Eldhús eftir máli)
Party Under a Stone Wall (Veisla undir grjótvegg)
A Story for Children (Saga handa börnum)
Return (Endurkoma)
Pebble (Fjörusteinn)
A woman with a Mirror (Kona með spegil)
A View (Útsýni)
Everything Fades Into Oblivion (Fyrnist yfir allt)
Give Unto Each Other ... (Gefið hvort öðru ...)
Photographs (Myndir)
Under a Volcano (Undir eldfjalli)
Tourist (Ferðamaður)
A Crab, a Wedding, Death (Krabbadýr, brúðkaup, andlát)
Swimming (Sund)
In a Man's Dream (Í draumi manns)
My Brother's Story (Saga bróður míns)

Fleira eftir sama höfund

Gunnlöð og hinn dýri mjöður

Lesa meira

Úr þeli þráð að spinna: Ritdómur

Lesa meira

Eldhús eftir máli

Lesa meira

Gunnlaðar saga

Lesa meira

Gunnlaðar saga

Lesa meira

Stórbók: Tólf konur ; Veisla undir grjótvegg ; Leigjandinn ; Gefið hvort öðru ; Gunnlaðar saga ; Undir eldfjalli

Lesa meira

Historien om Gunlød

Lesa meira

Veisla undir grjótvegg

Lesa meira

Lokaæfing: leikrit í sex atriðum

Lesa meira