Beint í efni

Meðan sól er enn á lofti

Meðan sól er enn á lofti
Höfundur
Anna S. Björnsdóttir
Útgefandi
Höfundur
Staður
Reykjavík
Ár
2001
Flokkur
Ljóð

Úr Meðan sól er enn á lofti:

Veiðar

Fylli netin
silfurfangi
geri að fiskunum
þegar þeir eru hættir að sprikla

Fer með þá í ofninn
og tek þá gullslegna út eftir þrjá tíma
tilbúna að verða
að þér
ef þú vilt borða

gullfiska

 

 

Fleira eftir sama höfund

Planète des Arts nr. 4

Lesa meira

Planète des Arts, nr 5

Lesa meira

Ljóð í 25 poètes islandais d´aujourd´hui

Lesa meira

Sólsetursstræti

Lesa meira

Okkar paradís

Lesa meira

Hótel minninganna – Mindernes hotel

Lesa meira

Currents

Lesa meira

Mens solen stadig er fremme

Lesa meira

Örugglega ég

Lesa meira