Beint í efni

Örugglega ég

Örugglega ég
Höfundur
Anna S. Björnsdóttir
Útgefandi
Höfundur
Staður
Reykjavík
Ár
1988
Flokkur
Ljóð

Vatnslitamyndir eftir Blöku Jónsdóttur.

Úr Örugglega ég:

Haust
Við erum haustlaufin
sem leika
í golunni
fagurrauð
með litla ósýnilega vængi
glettast
og láta sig engu varða
þótt veturinn sé í nánd.
Við áttum okkar sumar
áttum okkar vor
en núna erum við rauðglóandi
af ástríðu haustsins.

 

 

 

Fleira eftir sama höfund

Tre sole

Lesa meira

Virkelig mig

Lesa meira

Ljóð í 25 poètes islandais d´aujourd´hui

Lesa meira

Á blágrænum fleti

Lesa meira

Draumar eru lengi að rætast = ...und Träume brauchen länger

Lesa meira

Okkar paradís

Lesa meira

Hótel minninganna – Mindernes hotel

Lesa meira

Farvegir: ljóð

Lesa meira

Planète des Arts nr. 4

Lesa meira