Beint í efni

Ókyrrð

Ókyrrð
Höfundur
Brynja Hjálmsdóttir
Útgefandi
Una útgáfuhús
Staður
Reykjavík
Ár
2022
Flokkur
Leikrit

Um bókina

Ókyrrð er gamanleikur um háska í háloftunum. Leikritið gerist í flugvél á tímum heimsfaraldurs og hverfist um fjórar persónur sem allar stefna í ólíkar áttir.

Verðlaunaskáldið Brynja Hjálmsdóttir vakti mikla athygli fyrir ljóðabækurnar Okfruman (2019) og Kona lítur við (2021). Hún hefur verið tilnefnd til Fjöruverðlauna og Maístjörnunnar og hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör 2022 og hvatningarverðlaun Vigdísar Finnbogadóttur sama ár.

Fleira eftir sama höfund

okfruman

Lesa meira
friðsemd kápa

Friðsemd

Friðsemd hefur alla tíð verið með nefið ofan í erótískum spennusögum, sem Fatima, besta vinkona hennar, framleiðir á færibandi. Hennar eigið hversdagslíf er allt annað en spennandi. Þegar besta vinkonan deyr af grunsamlegum slysförum heldur Friðsemd í háskaför og áður en hún veit af er líf hennar orðið ískyggilega reyfarakennt.
Lesa meira