Beint í efni

Orðskýringar

Orðskýringar
Höfundur
Hildur Knútsdóttir
Útgefandi
Partus
Staður
Reykjavík
Ár
2018
Flokkur
Ljóð

Um bókina

Orðskýringar er fyrsta ljóðabók Hildar Knútsdóttur og sú 33. í seríu Meðgönguljóða, bókaflokki Partusar helguðum nýjabruminu í íslenskri ljóðlist.

Úr bókinni

Stundakennari við Háskóla Íslands snýtir sér og sækir síðan 

himinháan stafla af ritgerðum á þjónustuborðið

og reynir að gleyma nóttinni þegar hann reiknaði út 

að með þessu áframhaldi tekur það hann nákvæmlega 97 ár

að borga námslánin.

(s.12)

Fleira eftir sama höfund

Spádómurinn

Lesa meira

Vetrarhörkur

Lesa meira

Vetrarfrí

Lesa meira

Doddi: bók sannleikans!

Lesa meira

Sláttur

Lesa meira

Doddi: ekkert rugl!

Lesa meira

Doddi – Ekkert rugl!

Lesa meira

Doddi – Bók sannleikans!

Lesa meira