Beint í efni

Sokkalabbarnir

Sokkalabbarnir
Höfundar
Bergrún Íris Sævarsdóttir,
 Þorvaldur Davíð Kristjánsson
Útgefandi
Bókabeitan
Staður
Reykjavík
Ár
2023
Flokkur
Barnabækur

Um bókina

Dag einn fer hvítur sokkur í þvottavélina og snýst þar, hring eftir hring, þar til hann þýtur inn í dularfulla og litríka ævintýraveröld. Í landi Sokkalabbana búa tilfinningaríkir sokkar í ýmsum litum. Með lestri bókarinnar læra börn að tala um og skilja hinar ýmsu tilfinningar, hvort sem þær eru erfiðar, skrítnar eða skemmtilegar.

Höfundar bókarinnar eru rit-og myndhöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir og leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson.

Þessi bók er sú fyrsta í bókaflokknum um Sokkalabbana. Bækurnar verða hluti af stærri heimi, þ.m.t. sjónvarpsþáttum.

Úr bókinni

sokkalabbarnir textadæmi

Fleira eftir sama höfund

Amma óþekka: Klandur á Klambratúni

Lesa meira

Amma óþekka og huldufólkið í Hamrinum

Lesa meira

Amma óþekka og tröllin í fjöllunum

Lesa meira

Bræðurnir breyta jólunum

Lesa meira

Viltu vera vinur minn?

Lesa meira

Varúð: hér býr norn

Lesa meira

Töfralandið

Lesa meira

Hauslausi húsvörðurinn

Lesa meira

Varúð: hér býr vampíra

Lesa meira