Beint í efni

Teikn

Teikn
Höfundur
Guðrún Hannesdóttir
Útgefandi
Salka
Staður
Reykjavík
Ár
2012
Flokkur
Ljóð

Úr Teikn:

úr þingræðum
(vitjunartími)

góðir landsmenn!

nú eru veður válynd
og ýmsar blikur á lofti:

viðhlæjendur komnir
í vina stað
við skynjum hvorki
auðsýnda tryggð
né ríkidæmi okkar
til sjávar og sveita

aðeins eitt er til ráða:

það verður
aðmargfalda
marbendlakvótann
umsvifalaust!

(20)

Fleira eftir sama höfund

Eina kann ég vísu : Skrítinn kveðskapur frá ýmsum tímum

Lesa meira

Gamlar vísur handa nýjum börnum

Lesa meira

Fléttur

Lesa meira

Risinn þjófótti og skyrfjallið

Lesa meira

Einhyrningurinn

Lesa meira

Sagan af skessunni sem leiddist

Lesa meira

Kerling vill hafa nokkuð fyrir snúð sinn

Lesa meira

Gormur: saga um tólf litla ánamaðka

Lesa meira