Úr Urðafjólu:
- -
Þú ert allir mínir draumar
og ég er aðeins draumar
líkt og Ísland er aðeins draumar
sem er Völuspá
Stundum mætast draumar mínir
og draumar landsins
en ef þeir verða einhverntíma einn
og ef sá draumur rætist
Ef sá draumur rætist.
- -