Beint í efni

Útistöður

Útistöður
Höfundur
Margrét Tryggvadóttir
Útgefandi
Hansen og synir
Staður
Kópavogur
Ár
2014
Flokkur

um bókina

Hvað gerist þegar kona er óvænt kjörin á þing á umbrotatímum? Upplausnarástand ríkir og reiðasta fólkið á Íslandi stofnar stjórnmálaflokk og krefst breytinga. Var þetta kannski hálfgerður sjálfsmorðsleiðangur? Margrét Tryggvadóttir sem var á þingi árin 2009-2013 skrifar um reynslu sína. 

Fleira eftir sama höfund

Sagan af undurfögru prinsessunni og hugrakka prinsinum hennar

Lesa meira

Skoðum myndlist: heimsókn í Listasafn Reykjavíkur

Lesa meira

Drekinn sem varð bálreiður

Lesa meira
stolt kápa

Stolt

Blær ræður sig í sumarvinnu á lítið hótel úti á landi. Hún heillast fljótt af Felix, sem er einnig að vinna á staðnum, en finnur aldrei rétta tækifærið til að segja að hún sé trans. Fljótlega renna á hana tvær grímur og hún veit ekki hverjum hún getur treyst. Er eitthvað að marka orðróm um að hún þurfi að vara sig á Felix? Og hver er þessi glæsilega en mislynda Bella, samstarfskona hennar? Fljótlega kemst hún að því að óupplýst mannshvarf tengist Felix og húsinu sem hún býr í en áhugaleysi ættingja vekur furðu hennar.
Lesa meira
íslensk myndlist og fólkið sem ruddi brautina

Íslensk myndlist og fólkið sem ruddi brautina

Í þessari bók kynnumst við eldhugum sem héldu út í heim til að læra myndlist – þeim sem lögðu grunninn að íslenskri listasögu um og upp úr aldamótunum 1900 og fram eftir 20. öld. Þau höfðu áhrif á allt það listafólk sem fylgdi í kjölfarið og einnig okkur sem njótum myndlistarinnar; á söfnum, í skólum, undir berum himni eða á heimilum. Þetta er bók fyrir alla fjölskylduna.
Lesa meira
reykjavík barnanna

Reykjavík barnanna: Tímaflakk um höfuðborgina okkar

Í Reykjavík barnanna er stiklað á stóru um sögu höfuðborgarinnar í máli og myndum
Lesa meira

Íslandsbók barnanna

Lesa meira

Kjarval: Málarinn sem fór sínar eigin leiðir

Lesa meira
Leitin að Lúru

Leitin að Lúru

Hundurinn Kaffon á góðan leikfélaga. Það er hún Lúra. En núna er Lúra týnd
Lesa meira