Beint í efni

Við skjótum títuprjónum

Við skjótum títuprjónum
Höfundur
Hallgrímur Helgason
Útgefandi
JPV útgáfa
Staður
Reykjavík
Ár
2020
Flokkur
Ljóð

Um bókina

Hallgrímur Helgason bendir á mótsagnirnar, tvöfeldnina og tilgangsleysið allt í kringum okkur. Við skjótum títuprjónum er ljóðabálkur sem ortur var á árunum 2016-2020 og talar beint inn í samtímann. Púlsinn er tekinn á líðan þjóðar sem hrósar sínu lífshappi en útvistar erfiðum málum með læktakkanum. Hér flaggar skáldið mælsku hliðinni og flakkar stöðugt á milli forma, úr frjálsu í hefðbundið, yfir í talmál og rapp. 

Úr bókinni

   Við erum fangar frelsis

   Sem sagan gaf okkur

   Saddir og sælir

   Samviskunagandi fangar

Fleira eftir sama höfund

Vom zweifelhaften Vergnügen, tot zu sein

Lesa meira

Konan við 1000°

Lesa meira

Three movies away from New York : Reykjavík, isolated yet international

Lesa meira

Málverk en þó ekki. Viðtal við Gerwald Rockenscaub.

Lesa meira

101 Reykjavik

Lesa meira

Islands forfatter

Lesa meira

101 Reykjavik

Lesa meira

Rokland

Lesa meira

Konan við 1000°

Lesa meira