Beint í efni

Why are we still here?

Why are we still here?
Höfundur
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir
Útgefandi
Ókeibæ(!)kur
Staður
Reykjavík
Ár
2017
Flokkur
Myndasögur

Um bókina

Diary of an islander: Instead of gazing at the sky in the hope of seeing the Northern lights, we spend our nights watching American TV shows and eating chocolate covered licorice or licorice covered chocolate. When the endless days and nights of summer return, they erase the winter from our memory. If we didn't have the capacity to forget the dark winter nights we would probably have left a long time ago.

Úr bókinni

why are we here dæmi

Fleira eftir sama höfund

héragerði

Héragerði

Héragerði er sjálfstætt framhald Grísafjarðar sem var tilnefnd til barnabókaverðlauna Norðurlandaráðs, Íslensku bókmenntaverðlaunanna og var valin besta barnabók ársins af bóksölum landsins og Morgunblaðinu.. . Bókinni fylgja alls konar aukahlutir! Kíktu í vasann aftast til að svala forvitninni!. .  
Lesa meira

Hulli 1

Lesa meira

Hulli 2

Lesa meira

Áramótaskaup 2019

Lesa meira

Lóaboratoríum

Lesa meira
mamma kaka

Mamma kaka

Viggó er kominn í vetrarfrí. En það er mamma alls ekki. Hún hefur engan tíma til að leika við Viggó heldur vill bara vinna, sussa og skammast. Þá væru góð ráð dýr fyrir flesta krakka. En ekki fyrir Viggó!. .  
Lesa meira
dæs

Dæs

Árið 2020 var ótrúlegt ár. Lóa Hjálmtýsdóttir, sem aldrei stendur við áramótaheit, ákvað að teikna eina mynd á dag á árinu á tilraunastofu sinni. Aldrei hafði hana grunað hvað árið myndi bera í skauti sér – og að það væri hlaupár í þokkabót! Myndirnar 366 spegla sameiginlega reynslu samfélags í samkomubanni – og við megum leyfa okkur að hlæja smá. Bæði að því sem er fyndið og því sem er óþolandi og óbærilegt. Og ekki síst að okkur sjálfum.
Lesa meira

Grísafjörður

Grísafjörður er fyrsta barnabók Lóu Hlínar Hjálmtýsdóttur sem einnig myndlýsir söguna.
Lesa meira

Lóaboratoríum

Lóaboratoríum er rannsóknarstofa Lóu Hlínar Hjálmtýsdóttur teiknara og tónlistarkonu. Meðal viðfangsefna stofunnar eru mannleg eymd, óþægileg fjölskyldumynstur, líkamshár, ofneysla af ýmsu tagi og margt margt fleira. 
Lesa meira