Beint í efni

Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar

Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar urðu til árið 2016 með samruna Barnabókaverðlauna skóla- og frístundaráðs og Dimmalimm, íslensku myndskreytiverðlaunanna.

Verðlaunin eru veitt í þremur flokkum: fyrir barnabók frumsamda á íslensku; fyrir þýðingu á erlendri barnabók; og fyrir myndlýsingar í barnabók. Afhending verðlaunanna og tengd verkefni eru samvinnuverkefni skóla- og frístundaráðs og menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar. Reykjavík bókmenntaborg UNESCO hefur umsjón með verðlaununum.

Barnabókaverðlaun skóla- og frístundaráðs voru upphaflega nefnd Barnabókaverðlaun fræðsluráðs Reykjavíkur, svo Barnabókaverðlaun skólamálaráðs Reykjavíkur frá 1990 og þá aftur Barnabókaverðlaun fræðsluráðs Reykjavíkur frá árinu 1996 til ársins 2006 þegar ákveðið var að nefna þau Barnabókaverðlaun menntaráðs. Árið 2012 voru verðlaunin endurskírð enn á ný og hétu Barnabókaverðlaun skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur til ársins 2016 þegar verðlaunin runnu saman við Dimmalimm, íslensku myndskreytiverðlaunin eins og áður segir og nefnast nú Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar.

2024

Hildur Knútsdóttir, frumsamin barnabók: Hrím

Ásta Halldóra Ólafsdóttir, þýðing á erlendri barnabók: Tannburstunardagurinn mikli eftir Sophie Schoenwald og Günther Jakobs

Rán Flygenring, myndlýst barnabók: Álfar. Höfundur: Hjörleifur Hjartarson

Tilnefningar

Frumsamdar barnabækur

Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir: Mömmuskipti
Gunnar HelgasonBannað að drepa
Helen Cova: Svona tala ég
Margrét Tryggvadóttir: Stolt

Þýðingar á erlendum barnabókum

Ásta Halldóra Ólafsdóttir: Hænsnaþjófurinn eftir Sven Nordqvist 
Gerður Kristný: Múmínálfarnir og hafshljómsveitin eftir Cecilia Davidsson
Svanlaug Pálsdóttir: Hvernig er koss á litinn eftir Rocio Bonilla
Þórarinn EldjárnÞegar Ída litla vildi gera skammarstrik eftir Astrid Lindgren

Myndlýstar barnabækur

Linda Ólafsdóttir: Ég þori! Ég get! Ég vil!
Linn Janssen: Einstakt jólatré. Höfundur Benný Sif Ísleifsdóttir
Sigrún Eldjárn: Fjaðrafok í mýrinni
Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir: Skrímslavinafélagið. Höfundar: Tómas Zöega og Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir

2023

Arndís Þórarinsdóttir, frumsamin barnabók: Kollhnís

Baldvin Ottó Guðjónsson, þýðing á erlendri barnabók: Einu sinni var mörgæs eftir Madga Brol

Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, myndlýsing í barnabók: Héragerði: Ævintýri um súkkulaði og kátínu

Tilnefningar

Frumsamdar barnabækur

Eiríkur Örn Norðdahl: Frankensleikir
Elísabet Thoroddsen: Allt er svart í myrkrinu
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir: Héragerði: Ævintýri um súkkulaði og kátínu
Sigrún Eldjárn: Ófreskjan í mýrinni

Þýðingar á erlendum barnabókum

Ásta Halldóra Ólafsdóttir: Brandur flytur út eftir Sven Nordqvist 
Gerður Kristný: Ósýnilegur gestur í múmíndal eftir Cecilia Davidsson  
Jón St. Kristjánsson: Uppskrift að klikkun: Hjartasósa, hafgúuheilar og gvakamóri við leiðindum eftir Dita Zipfel
Magnea J. Matthíasdóttir: Maía og vinir hennar eftir Larysa Denysenko og Masha Foya

Myndlýstar barnabækur

Anna C. Leplar: Leitin að Lúru. Höfundar: Margrét Tryggvadóttir og Anna C. Leplar
Elías Rúna: Frankensleikir. Höfundur: Eiríkur Örn Norðdahl
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir: Mamma Kaka
Rán Flygenring: Eldgos

2022

Kristín Helga Gunnarsdóttir, frumsamin barnabók: Ótemjur

Sverrir Norland, þýðing á erlendri barnabók: Eldhugar: Konurnar sem gerðu aðeins það sem þær vildu, eftir Pénélope Bagieu

Linda Ólafsdóttir, myndlýsing í barnabók: Reykjavík barnanna. Höfundar: Mar­grét Tryggva­dótt­ir og Linda Ólafs­dótt­ir

Tilnefningar

Frumsamdar barnabækur

Arndís Þórarinsdóttir: Bál tímans
Hilmar Örn Óskarsson: Holupotvoríur alls staðar
Margrét Tryggvadóttir: Sterk
Þórunn Rakel Gylfadóttir: Akam, ég og Annika

Þýðingar á erlendum barnabókum

Guðni Kolbeinsson, Kynjadýr í Buckinghamhöll eftir David Walliams 
Jón St. Kristánsson: Seiðmenn hins forna eftir Cressida Cowell 
Sólveig Sif Hreiðarsdóttir: Á hjara veraldar eftir Geraldine McCaughrean
Sverrir Norland: Kva es þak? eftir Carson Ellis

Myndlýstar barnabækur

Áslaug Jónsdóttir: Skrímslaleikur: Höfundar: Áslaug Jóns­dótt­ir, Kalla Güettler og Rakel Helms­dal. 
Elísabet Rún: Sólkerfið. HöfundurSæv­ar Helgi Braga­son
Hallveig Kristín Eiríksdóttir: Fuglabjargið. Höfundur: Birnir Jón Sig­urðsson
Rán Flygenring: Koma jól? Höfundar: Hall­grímur Helga­son og Rán Flygenring

  • Snæbjörn Arngrímsson, frumsamin barnabók: Dularfulla styttan og drengurinn sem hvarf

    Jón St. Kristjánsson, þýðing á erlendri barnabók: Ótrúleg ævintýri Brjálínu Hansen, 3 eftir Finn-Ole Heinrich og Rán Flygenring

    Freydís Kristjánsdóttir, myndlýst barnabók: Sundkýrin Sæunn 

    Tilnefningar

    Frumsamdar barnabækur

    Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir: Blokkin á heimsenda
    Hildur Knútsdóttir: Skógurinn
    Rut Guðnadóttir: Vampírur, vesen og annað tilfallandi 
    Yrsa Sigurðardóttir: Herra Bóbó, Amelía og ættbrókin

    Þýðingar á erlendum barnabókum

    Guðni Kolbeinsson: Ókindin og Bethany eftir Jack Meggitt-Phillips
    Jón St. Kristjánsson: Villinorn 4 og 5 - Blóðkindin og Fjandablóð eftir Lene Kaaberbøl
    Magnea J. Matthíasdóttir: Danskvæði um söngfugla og slöngur eftir Suzanne Collins
    Þórdís Gísladóttir: Múmínálfarnir - Seint í nóvember eftir Tove Jansson

    Myndlýstar barnabækur

    Áslaug Jónsdóttir: Sjáðu
    Birta Þrastardóttir: Nóra
    Rán Flygenring og Hjörleifur Hjartarson: Hestar
    Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir og José Federico Barcelona: Hvíti björn og litli maur

  • Margrét Tryggvadóttir, frumsamin barnabók: Kjarval: málarinn sem fór sínar eigin leiðir

    Þórarinn Eldjárn, þýðing á erlendri barnabók: Hver vill hugga krílið? eftir Tove Jansson

    Rán Flygenring, myndlýst barnabók: Vigdís: bókin um fyrsta konuforsetann

    Tilnefningar

    Frumsamdar barnabækur

    Gunnar Helgason: Draumaþjófurinn
    Hildur Knútsdóttir: Nornin
    Ragnhildur Hólmgeirsdóttir: Villueyjar
    Snæbjörn Arngrímsson: Rannsóknin á leyndardómum eyðihússins 

    Þýðingar á erlendum barnabókum

    Illugi Jökulsson: Bók um tré eftir Piotr Socha og Wojciech Grajkowski
    Jón St. Kristjánsson: Villinorn: Bækurnar Blóð Viridíönu og Hefnd Kímeru eftir Lene Kaaberbøl
    Silja Aðalsteinsdóttir: Snjósystirin eftir Maju Lunde
    Þórdís Gísladóttir: Múmínálfarnir: Minningar múmínpabba eftir Tove Jansson

    Myndlýstar barnabækur

    Bergrún Íris Sævarsdóttir: Ró: fjölskyldubók um frið og ró
    Blær Guðmundsdóttir: Sipp, Sippsippanipp og Sippsippanippsúrumsipp: systurnar sem ætluðu sko ekki að giftast prinsum!
    Jón Páll Halldórsson: Vargöld, bók 2
    Lani Yamamoto: Egill spámaður

  • Hildur Knútsdóttir, frumsamin barnabók: Ljónið

    Guðni Kolbeinssson, þýðing á erlendri barnabók: Villimærin fagra - Fyrsta bókin í Bókaflokknum Bækur Duftsins eftir Philip Pullman

    Rán Flygering, myndlýst barnabók: Skarphéðinn Dungal sem setti fram nýjar kenningar um eðli alheimsins

    Tilnefningar

    Frumsamdar barnabækur

    Arnar Már Arngrímsson: Sölvasaga Daníelssonar
    Ragnheiður Eyjólfsdóttir: Rotturnar
    Sigrún Eldjárn: Silfurlykillinn
    Sævar Helgi Bragason: Svarthol. Hvað gerist ef ég dett ofan í?

    Þýðingar á erlendum barnabókum

    Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson fyrir Meira af Rummungi ræningja eftir Otfried Preußler
    Erla E. Völudóttir fyrir Ferðalagið eftir Timo Parvela og Björn Sortland
    Jóns St. Kristjánssonar á Seiðmenn hins forna eftir Cressida Cowell
    Þórdís Bachmann fyrir bók 2 í bókaflokknum Hvísl hrafnanna, 2. bók eftir Malene Sølvsten

    Myndlýstar barnabækur

    Halldór Baldursson: Sjúklega súr saga, með texta eftir Sif Sigmarsdóttur
    Laufey Jónsdóttir: Milli svefns og vöku, með texta Önnu Margrétar Björnsson
    Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir: Snuðra og Tuðra eiga afmæli, með texta Iðunnar Steinsdóttur
    Sigrún Eldjárn: Ljóðpundari, með ljóðum Þórarins Eldjárn

  • Kristín Helga Gunnarsdóttir, frumsamin barnabók: Vertu ósýnilegur

    Magnea J. Matthíasdóttir, þýðing á erlendri barnabók: Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur

    Rán Flygenring, myndlýsingar í barnabók: Fuglar

    Tilnefningar

    Frumsamdar barnabækur

    Bergrún Íris Sævarsdóttir: (Lang)elstur í bekknum
    Elísa Jóhannsdóttir: Er ekki allt í lagi með þig?
    Hjörleifur Hjartarson: Fuglar
    Ævar Þór Benediktsson: Þitt eigið ævintýri

    Þýðingar á erlendum barnabókum

    Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson: Rummungur ræningi (Der Räuber Hotzenplotz) eftir Otfried Preussler (úr þýsku)
    Erla E. Völudóttir: Kepler 62 Fyrsta bók: Kallið (Kepler 62 - kirja yksi : Kutsu) eftir Timo Parvela og Björn Sortland (úr finnsku)
    Guðni Kolbeinsson: Flóttinn hans afa (Grandpa's great escape) eftir David Walliams (úr ensku)
    Íris Baldursdóttir: Bakarísráðgátan (Cafémysteriet) eftir  Martin Widmark og Helenu Willis (úr sænsku)

    Myndlýstar barnabækur

    Brian Pilkington: Jólakötturinn tekinn í gegn
    Halla Sólveig Þorgeirsdóttir: Pétur og úlfurinn... en hvað varð um úlfinn? 
    Högni Sigurþórsson: Kvæðið um Krummaling
    Lára Garðarsdóttir: Fjölskyldan mín

  • Ragnheiður Eyjólfsdóttir, frumsamin barnabók: Skuggasaga II: Undirheimar

    Halla Sverrisdóttir, þýðing á erlendri barnabók: Innan múranna eftir Nova Ren Suma (úr ensku)

    Linda Ólafsdóttir, myndlýsingar í barnabók: Íslandsbók barnanna

    Tilnefningar

    Frumsamdar barnabækur

    Hildur Knútsdóttir: Vetrarhörkur
    Hildur Knútsdóttir og Þórdís Gísladóttir: Doddi – bók sannleikans
    Margrét Tryggvadóttir: Íslandsbók barnanna
    Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir: Ormhildarsaga

    Þýðingar á erlendum barnabókum

    Guðni Kolbeinsson: Norn (Heks!) eftir Kim Fupz Aakeson og Rasmus Bregnhöi (úr dönsku)
    Harpa Magnadóttir: 172 tímar á tunglinu (Darlah - 172 timer på månen) eftir Johan Harstad (úr norsku)
    Ingibjörg Hjartardóttir: Annað land (I ett annat land) eftir Håkan Lindquist (úr sænsku)
    Lemme Linda Saukas Ólafsdóttir: Einhver Ekkineinsdóttir (Lugu Keegi Eikellegitütre isast) eftir Kåtlin Kaldmaa (úr eistnesku)

    Myndlýstar barnabækur

    Hafsteinn Hafsteinsson: Enginn sá hundinn
    Halla Sólveig Þorgeirsdóttir: Ævintýrið af Sölva og Oddi konungi
    Lína Rut Wilberg: Þegar næsta sól kemur
    María Sif Daníelsdóttir: Vísnagull

  • Ragnhildur Hólmgeirsdóttir, frumsamin barnabók á íslensku: Koparborgin

    Salka Guðmundsdóttir, þýðing á erlendri barnabók: Skuggahliðin og Villta hliðin eftir Sally Green (úr ensku)

    Linda Ólafsdóttir, myndlýsingar í barnabók: Ugla & Fóa og maðurinn sem fór í hundana

    Tilnefningar

    Frumsamdar barnabækur

    Gunnar Helgason: Mamma klikk!
    Hildur Knútsdóttir: Vetrarfrí
    Markús Már Efraím, ábyrgðarmaður: Eitthvað illt á leiðinni er – Hryllingssögur barna af frístundaheimilum Kamps
    Ólafur Haukur Símonarson: Ugla & Fóa og maðurinn sem fór í hundana.

    Þýðingar á erlendum barnabókum

    Birgitta Elín Hassel og Marta Hlín Magnadóttir: Violet og Finch eftir Jennifer Niven (úr ensku)
    Bjarki Karlsson: Sögur úr norrænni goðafræði, í endursögn Alex Frith og Louie Stowell (úr ensku)
    Erla E. Völudóttir: Hvít sem mjöll eftir Salla Simukka (úr finnsku)
    Gerður Kristný: Brúnar eftir Håkon Øvreås (úr norsku)

    Myndlýstar barnabækur

    Bergrún Íris Sævarsdóttir: Viltu vera vinur minn?
    Birta Þrastardóttir: Skínandi
    Inga María Brynjarsdóttir, myndritstjóri: Eitthvað illt á leiðinni er
    Þórarinn Már Baldursson: Af hverju eru jöklar og ís á jörðinni?

    Dimmalimm, íslensku myndskreytiverðlaunin, runnu saman við Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar árið 2016. Hér má sjá handhafa Dimmalimm verðlaunanna frá upphafi.

Barnabókaverðlaun skóla- og frístundaráðs

2015

Bryndís Björgvinsdóttir: Hafnfirðingabrandarinn
Birgitta Elín Hassell og Marta Hlín Magnadóttir: Eleanor og Park eftir Rainbow Rowell

2014

Andri Snær Magnason: Tímakistan
Þórarinn Eldjárn: Veiða vind eftir Rakel Helmsdal, Janus á Húsagarði og Kára Bæk

2013

Anna Heiða Pálsdóttir: Mitt eigið Harmagedón
Guðni Kolbeinsson: Stiklað á stóru um býsna margt eftir Bill Bryson

2012

Margrét Örnólfsdóttir: Með heiminn í vasanum
Magnea J. Matthíasdóttir: Hungurleikarnir eftir Suzanne Collins

Barnabókaverðlaun menntaráðs

2011

Kristjana Friðbjörnsdóttir: Flateyjarbréfin
Böðvar Guðmundsson: Elskar mig - elskar mig ekki. Smásagnasafn með sögum eftir sautján norræna höfunda

2010

Þórarinn Leifsson: Bókasafn ömmu Huldar
Jón Hallur Stefánsson: Þjófadrengurinn Lee Raven eftir Zizou Corder

2009

Hallfríður Ólafsdóttir og Þórarinn Már Baldursson: Maxímús Músíkús heimsækir hljómsveitina
Guðmundur Andri Thorsson: Bangsímon eftir A. A. Milne

2008

Bryndís Guðmundsdóttur: Einstök mamma
Magnús Ásmundsson: Dansar Elías? eftir Katarina Kieri

2007

Áslaug Jónsdóttir: Stór skrímsli gráta ekki
Rúnar Helgi Vignisson: Sólvængur eftir Kenneth Oppel

Barnabókaverðlaun fræðsluráðs Reykjavíkur

2006

Áslaug Jónsdóttir: Gott kvöld
Sigrún Árnadóttir: Appelsínustelpan eftir Jostein Gaarder

2005

Ragnheiður Gestsdóttir: Sverðberinn
Guðni Kolbeinsson: Ararat eftir Clive Barker

2004

Embla Ýr Bárudóttir og Ingólfur Örn Björgvinsson: Blóðregn
Þórarinn Eldjárn: Greppikló eftir Axel Scheffler

2003

Kristín Steinsdóttir: Engill í vesturbænum
Ragnheiður Erla Rósarsdóttir og Sigfríður Björnsdóttir: Milljón holur eftir Louis Sachar

2002

Ragnheiður Gestsdóttir: 40 vikur
Friðrik Erlingsson: Tsatsiki og Mútta eftir Moni Nilsson-Brännström

2001

Kristín Helga Gunnarsdóttir: Mói hrekkjusvín
Kristín R. Thorlacius: Engilbjört og Illhuga eftir Lynne Reid Banks

2000

Gunnar Karlsson: Grýlusaga
Guðni Kolbeinsson: Ógnaröfl eftir Chris Wooding

1999

Þorvaldur Þorsteinsson: Ég heiti Blíðfinnur en þú mátt kalla mig Bóbó
Sigrún Árnadóttir: Kapalgátan eftir Jostein Gaarder

1998

Sigrún og Þórarinn Eldjárn: Halastjarna
Þorgerður S. Jörundsdóttir: Flóttinn eftir Terry Pratchett

1997

Illugi Jökulsson: Silfurkrossinn
Árni Árnson: Danni heimsmeistari eftir Roald Dahl

Barnabókaverðlaun Skólamálaráðs Reykjavíkur

1996

Magnea frá Kleifum: Sossa litla skessa
Hólmfríður K. Gunnarsdóttir: Herra Zippó og þjófótti skjórinn eftir Nils-Olof Franzén

1995

Vilborg Davíðsdóttir: Nornadómur
Árni og Olga Bergmann: Stelpan sem var hrædd við dýr
Jón Daníelsson: Að sjálfsögðu Svanur eftir Anders Jacobsson og Sören Olsson

1994

Guðrún Helgadóttir: Litlu greyin
Guðlaug Richter: Úlfur, úlfur eftir Gillian Cross

1993

Friðrik Erlingsson: Benjamín dúfa
Hilmar Hilmarsson: Maj Darling eftir Mats Wahl

1992

Magnea frá Kleifum: Sossa sólskinsbarn
Sigrún og Þórarinn Eldjárn: Óðfluga
Sólveig B. Grétarsdóttir: Flóttinn frá víkingunum eftir Torill T. Hauger

1991

Þorgrímur Þráinsson: Tár, bros og takkaskór
Sigrún Árnadóttir: Börnin í Ólátagarði eftir Astrid Lindgren og bækurnar um
Einar Áskel e. Gunnilla Bergström

1990

Sigrún Davíðsdóttir: Silfur Egils
Herdís Egilsdóttir: Fyrir framlag til barnabóka
Engin þýðingarverðlaun

Barnabókaverðlaun fræðsluráðs Reykjavíkur

1989

Eðvarð Ingólfsson: Meiri háttar stefnumót
Ólafur B. Guðnason: Ævintýraferðin eftir Peter Holeinone

1988

Iðunn Steinsdóttir: Olla og Pési
Þorsteinn Thorarensen: Gosi eftir Charles Collodi

1987

Sigrún Eldjárn: Bétveir, bétveir
Kristín R. Thorlacius: Sigling Dagfara eftir C.S. Lewis

1986

Sveinn Einarsson og Baltasar (f. myndskreytingu): Gabríella í Portúgal
Njörður P. Njarðvík: Jóakim eftir Tormod Haugen

1985

Þráinn Bertelsson og Brian Pilkington (f. myndskreytingu): Hundrað ára afmælið
Gunnar Stefánsson: Paradís eftir Bo Carpelan

1984

Indriði Úlfsson: Óli og Geiri
Böðvar Guðmundsson: Kalli og sælgætisgerðin eftir Roald Dahl

1983

Guðni Kolbeinsson: Mömmustrákur
Ólafur Haukur Símonarson: Veröld Busters eftir Bjarne Reuter

1982

Andrés Indriðason: Polli er ekkert blávatn
Árni Þórarinsson: Einn í stríði eftir Evert Hartman

1981

Hreiðar Stefánsson: Grösin í glugghúsinu
Þorsteinn frá Hamri: Gestir í gamla trénu, ritstjóri Anine Rud

1980

Páll H. Jónsson: Agnarögn
Árni Blandon og Guðbjörg Þórarinsdóttir: Í föðurleit eftir Jan Terlouw

1979

Páll H. Jónsson: Berjabítur
Þórarinn Eldjárn: Leikhúsmorðið eftir Sven Wernström

1978

Ármann Kr. Einarsson: Ömmustelpa
Heimir Pálsson: Elsku Míó minn e. Astrid Lindgren
Silja Aðalsteinsdóttir: Sautjánda sumar Patriks eftir K.M. Peyton

1977

Þorvaldur Sæmundsson: Bjartir dagar
Þorleifur Hauksson: Bróðir minn Ljónshjarta eftir Astrid Lindgren

1976

Engin úthlutun fyrir frumsamda bók
Vilborg Dagbjartsdóttir: Húgó eftir Maria Gripe

1975

Guðrún Helgadóttir: Jón Oddur og Jón Bjarni
Sólveig Thorarensen: Prinsinn hamingjusami eftir Oscar Wilde

1974

Kári Tryggvason: Úlla horfir á heiminn
Jónas Jónasson: Polli, ég og allir hinir
Anna Valdimarsdóttir: Jósefína eftir Maria Gripe

1973

Jenna og Hreiðar Stefánsson: Fyrir framlag til barnabókaritunar
Steinunn Briem: Eyjan hans Múmínpabba eftir Tove Jansson