Blóðdropinn, hin íslensku glæpasagnaverðlaun voru afhent í fyrsta sinn haustið 2007. Verðlaunabókin er framlag Íslands til Glerlykilsins, norrænu glæpasagnaverðlaunanna.
Allar íslenskar glæpasögur eru sjálfkrafa tilnefndar til verðlaunanna. Sú tilbreyting varð árið 2017 að fimm glæpasögur voru sérstaklega tilnefndar, en frá því var horfið árið eftir.
2021
Yrsa Sigurðardóttir: Bráðin
2020
Sólveig Pálsdóttir: Fjötrar
2019
Lilja Sigurðardóttir: Svik
2018
Lilja Sigurðardóttir: Búrið
2017
Arnaldur Indriðason: Petsamo
Tilnefndar
Jónína Leósdóttir: Konan í blokkinni
Lilja Sigurðardóttir: Netið
Ragnar Jónasson: Drungi
Yrsa Sigurðardóttir: Aflausn
2016
Óskar Guðmundsson: Hilma
2015
Yrsa Sigurðardóttir: DNA
2014
Stefán Máni: Grimmd
2013
Stefán Máni: Húsið
2012
Sigurjón Pálsson: Klækir
2011
Yrsa Sigurðardóttir: Ég man þig
2010
Helgi Ingólfsson: Þegar kóngur kom
2009
Ævar Örn Jósepsson: Land tækifæranna
2008
Arnaldur Indriðason: Harðskafi
2007
Stefán Máni: Skipið