Beint í efni

Bónusljóð : 33% meira

Bónusljóð : 33% meira
Höfundur
Andri Snær Magnason
Útgefandi
Bónus
Staður
Reykjavík
Ár
2003
Flokkur
Ljóð

Önnur útgáfa. Endurbætt og aukin.

úr verkinu

Mjallhvít

Mjallhvít getur ekki keypt sixpack
dvergarnir eru nefnilega sjö

sjö mjólkurpottar, sjö brauðhleifar,
sjö skyrtur, sjö sokkapör, sjö óhreinir diskar,
sjö skítugar nærbuxur, sjö daga vikunnar

eins og venjulega ætlaði hún 
að skella kiðlingunum sjö í körfuna

en hún hætti við
keypti sér eina rauðvínsflösku

og sjö eitruð epli

(30)

Fleira eftir sama höfund

Flugmaður: ljóðadiskur með undirspili

Lesa meira

LoveStar

Lesa meira

Il pianeta blu

Lesa meira

Berättelsen om den blå planeten

Lesa meira

Draumalandið: Sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð

Lesa meira

Bónusljóð

Lesa meira

Úlfhamssaga

Lesa meira

Náttúruóperan

Lesa meira

Bók í mannhafið

Lesa meira