Úr Ekki láir við stein:
Þó segir Ekelöf -
Það er ekki úr vegi að minnast á það sem
miður fer og það er ekki úr vegi að benda á
það sem betur fer. En hversu mörg bræðra
vorra og systra hafa af einhverjum ástæðum
sem trúlega ber að virða haldið sig jafnan við
annan pólinn. -
Það er ekki úr vegi að lifa á því sem miður fer
né hanga á hinu. Hvort tveggja kann að
virðast hakvæmt. Þó segir Ekelöf að það
óhagkvæma sé hið eina hagkvæma, þegar til
lengdar lætur.
(48)