Beint í efni

Eldhús eftir máli

Eldhús eftir máli
Höfundur
Svava Jakobsdóttir
Útgefandi
Óskráð
Staður
Ár
2005
Flokkur
Leikrit byggð á verkum höfundar

Leikrit eftir Völu Þórsdóttur sem byggt er á (eða innblásið af) fimm smásögum Svövu. Sögurnar eru Eldhús eftir máli, Gefið hvort öðru, Saga handa börnum, Krabbadýr, brúðkaup, andlát og Veisla undir grjótvegg. Verkið var frumsýnt á smíðaverkstæði Þjóðleikhússins í desember 2005 í leikstjórn Ágústu Skúladóttur.

Verkið hlaut Menningarverðlaun DV í leiklist 2005.

Fleira eftir sama höfund

The Lodger and Other Stories

Lesa meira

Gunnlöð og hinn dýri mjöður

Lesa meira

Úr þeli þráð að spinna: Ritdómur

Lesa meira

Gunnlaðar saga

Lesa meira

Gunnlaðar saga

Lesa meira

Stórbók: Tólf konur ; Veisla undir grjótvegg ; Leigjandinn ; Gefið hvort öðru ; Gunnlaðar saga ; Undir eldfjalli

Lesa meira

Historien om Gunlød

Lesa meira

Veisla undir grjótvegg

Lesa meira

Lokaæfing: leikrit í sex atriðum

Lesa meira