Beint í efni

Kallinn undir stiganum

Kallinn undir stiganum
Höfundur
Ísak Harðarson
Útgefandi
Uppheimar
Staður
Akranes
Ár
2010
Flokkur
Íslenskar þýðingar

Skáldsagan eftir sænska höfundinn Marie Hermanson í íslenskri þýðingu Ísaks Harðarsonar.

Á bókarkápu segir:

Fredrik gengur allt í haginn. Hann er í góðu starfi og kvæntur listakonunni Paulu – dásamlegri konu sem hann tilbiður og furðar sig á að skuli hafa viljað hann. Saman eiga þau tvö börn og eru nýflutt í draumahúsið, gamalt og sjarmerandi hús á fallegum stað utan við Kungsvik.

En svo tekur tilvera þessarar hamingjusömu fjölskyldu að breytast. Dag nokkurn er Fredrik snemma á fótum eftir svefnlitla nótt. Í ganginum mætir hann ókunnum manni, lágvöxnum og ófrýnilegum náunga sem segist búa í kompunni undir stiganum. Maðurinn er ákaflega óskýrmæltur en það fer ekki á milli mála – hann segist eiga heima undir stiganum! Hverju á Fredrik að trúa? Maðurinn verður æ oftar á vegi hans og veröld Fredriks virðist vera að snúast upp í martröð.

Bóksalar í Svíþjóð útnefndu Kallinn undir stiganum bestu skáldsöguna 2005.

Fleira eftir sama höfund

Öreigarnir í Lódz

Lesa meira

Hjörturinn skiptir um dvalarstað

Lesa meira

Þúsund hamingju spor

Lesa meira

O den här poeten: Den lilla stan mellan hav och himmel: På strandiska

Lesa meira

Þúsund vísdóms spor

Lesa meira

Þunglyndi: orsök og lækning

Lesa meira

Listin að stjórna eigin lífi: Virkjaðu þinn innri kraft

Lesa meira

Hamingja í lífi og starfi

Lesa meira

Kátir krakkar og Trölla-Pétur

Lesa meira