um bókina
Í bókinni er fjallað um nýjustu hugmyndir og rannsóknir síns tíma í íslenskri jarðfræði. Landreks- eða plötukenningin hefur opnað ótal nýja vegu í jarðfræðinni og gegnir Ísland lykilhlutverki í jarðvísindum samtímans. Bókin er ætluð framhaldsskólum sem almenningi.