um bókina
Í þessari bók er gert grein fyrir eldvirkni á Íslandi undanfarin 10.000 ár eða á því tímabili sem nefnt er nútími í jarðsögunni. Í bókinni eru um 200 ljósmyndir, sérunnar skýringarmyndir og kort.
Í þessari bók er gert grein fyrir eldvirkni á Íslandi undanfarin 10.000 ár eða á því tímabili sem nefnt er nútími í jarðsögunni. Í bókinni eru um 200 ljósmyndir, sérunnar skýringarmyndir og kort.