Jump to content
íslenska

Ljóðaþýðingar úr belgísku (Poetry Translations from Belgium)

Ljóðaþýðingar úr belgísku (Poetry Translations from Belgium)
Author
Anton Helgi Jónsson
Publisher
Mál og menning
Place
Reykjavík
Year
1991
Category
Poetry

úr bókinni

úr Bréfi til ungra skálda

svarið aldrei með Halló
já eða þess 
háttar, svarið
ætíð
þannig að sá er hringir viti
samstundis hvort
hann hafi fengið rétt
sam

(Etv. mætti gera meira
úr hugmyndinni:
Þetta er sjálfsvirkur ljóðsvari.
Skáldið er ekki við í textanum.)

   bandsrof látið
ætíð þann er hringt hefur hringja
upp
aftur

skreiðarlest

(eftir Hugo Ball; lauslega þýtt og staðfært)

jolifanto bambla ó falli bambla
grossgiga mpfa habla horem
egig goramen
higo blojko russula huju
hollaka hollala
anlogo bung
blago bung blago bung
bosso fataka
uí uíuí uí
sjampa vulla vussa olobo
hei tatta gorem
esjíke súnbada
vulubu ssubudu uluvu ssubudu
tunba ba-umf
kusa gáma
ba-umf

More from this author

Tannbursti skíðafélagsins og fleiri ljóð (The Ski Clubs Toothbrush and Other Poems)

Read more

Hálfgerðir englar og allur fjandinn (MORE OR LESS ANGELS AND THE WHOLE DEVIL)

Read more

Ljóð nætur (Poetry Nights)

Read more

Dropi úr síðustu skúr (A Drop from the Last Shower)

Read more

Undir regnboga (Under a Rainbow)

Read more

Vinur vors og blóma (A Friend to Us and Flowers)

Read more

Hótel Hekla. Leikrit með ljóðum (Hotel Hekla: A Play with Poems)

Read more

Hinn dæmigerði tukthúsmatur (Your Typical Prison Food)

Read more

Frátekna borðið í Lourdes (The Reserved Table in Lourdes)

Read more