Jump to content
íslenska

Undir regnboga (Under a Rainbow)

Undir regnboga (Under a Rainbow)
Author
Anton Helgi Jónsson
Publisher
Place
Reykjavík
Year
1974
Category
Poetry

úr bókinni

Undir regnboga

Þegar ég stend í dyrunum
og virði fyrir mér
þennan nýfædda morgun
veit ég gjörla
   hvort ég hef verið hér áður
   eða komið í nótt

Undir regnboga
   gamalt hljóðfæri
   úr myndabók hugans
ég reyni að stilla

Og ég veit ekki hvar þetta endar
   með mig
áttavilltan í víðsýninu
berfættan í snjónum
með trefil í hitanum.

More from this author

Tannbursti skíðafélagsins og fleiri ljóð (The Ski Clubs Toothbrush and Other Poems)

Read more

Hálfgerðir englar og allur fjandinn (MORE OR LESS ANGELS AND THE WHOLE DEVIL)

Read more

Ljóðaþýðingar úr belgísku (Poetry Translations from Belgium)

Read more

Ljóð nætur (Poetry Nights)

Read more

Dropi úr síðustu skúr (A Drop from the Last Shower)

Read more

Vinur vors og blóma (A Friend to Us and Flowers)

Read more

Hótel Hekla. Leikrit með ljóðum (Hotel Hekla: A Play with Poems)

Read more

Hinn dæmigerði tukthúsmatur (Your Typical Prison Food)

Read more

Frátekna borðið í Lourdes (The Reserved Table in Lourdes)

Read more