Jump to content
íslenska

Tannbursti skíðafélagsins og fleiri ljóð (The Ski Clubs Toothbrush and Other Poems)

Tannbursti skíðafélagsins og fleiri ljóð (The Ski Clubs Toothbrush and Other Poems)
Author
Anton Helgi Jónsson
Publisher
Mál og menning
Place
Reykjavík
Year
2011
Category
Poetry

úr bókinni

Ég bið ekki um þakklæti
en vissulega fyllist ég stolti
yfir framlagi mínu til samfélagsins
ég finn til skyldleika með alþýðunni
hef ekkert á móti því að mínar hægðir
blandi geði við vandalausa í holræsum borgarinnar.

Öll erum við Íslendingar.

Við erum eina þjóðin í heiminum sem les Njálu á frummálinu
segir forsetinn.

Sagði forsetinn.
Fyrrverandi.

Við erum eina þjóðin í heiminum
segir forsetinn.

Við erum stolt þjóð.
Við erum dugmikil þjóð.
Við erum menntuð þjóð og stefnum alltaf hærra.
Við þurfum ekki að skeina gamalmenni eins og Taílendingar.
Við þurfum ekki að verka fisk eins og einhverjir Pólverjar.
Við látum ekki kúga okkur.
Við Íslendingar.

(30)

More from this author

Hálfgerðir englar og allur fjandinn (MORE OR LESS ANGELS AND THE WHOLE DEVIL)

Read more

Ljóðaþýðingar úr belgísku (Poetry Translations from Belgium)

Read more

Ljóð nætur (Poetry Nights)

Read more

Dropi úr síðustu skúr (A Drop from the Last Shower)

Read more

Undir regnboga (Under a Rainbow)

Read more

Vinur vors og blóma (A Friend to Us and Flowers)

Read more

Hótel Hekla. Leikrit með ljóðum (Hotel Hekla: A Play with Poems)

Read more

Hinn dæmigerði tukthúsmatur (Your Typical Prison Food)

Read more

Frátekna borðið í Lourdes (The Reserved Table in Lourdes)

Read more