Jump to content
íslenska

Steinuð hús (Stone-Covered Houses)

Steinuð hús (Stone-Covered Houses)
Author
Ari Trausti Guðmundsson
Publisher
Húsfriðunarnefnd ríkisins
Place
Garðabær
Year
2003
Category
Scholarly works

um bókina

Í ritinu Steinuð hús, sem miðað er við þarfir húsbyggjenda, umsjónarmanna fasteigna og fagmanna, er saga steiningar rakin, sýnd dæmi um steiningu og skeljun húsa, fjallað um viðgerðir, aðferðir, nýjungar o.fl.

Tilgangurinn með útgáfunni er að hlúa að steiningaraðferðinni, hvetja húseigendur til varfærni og virðingar fyrir gildi bygginga sinna við viðgerðir eða endurbætur, miðla þeirri þekkingu og reynslu sem hefur áunnist og stuðla að því að steining eða völun verði notuð áfram við útveggjahúðun.

More from this author

Eyjafjallajökull : Der ungezähmte Vulkan (Eyjafjallajökull : Grandeur of Nature)

Read more

Landið sem aldrei sefur (The land that never sleeps)

Read more

Bæjarleið (Into Town)

Read more

Sálumessa (Requiem profundis)

Read more

Vegalínur (Road-Lines)

Read more

Leiðin að heiman (The Road from Home)

Read more

Krókaleiðir (Detours)

Read more

Land þagnarinnar (Land of Silence)

Read more

Borgarlínur (City-Lines)

Read more