Beint í efni

Völuspá

Völuspá
Höfundar
Þórarinn Eldjárn,
 Kristín Ragna Gunnarsdóttir
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
1994
Flokkur
Ljóð

Um bókina

Hér er Völuspá í sinni fornu gerð og endursögn Þórarins Eldjárns. Textinn birtist upphaflega í safnritinu Svört verða sólskin (1992).  Myndskreytt af Kristínu Rögnu Gunnarsdóttur.

Í hinni frægu spá sinni segir völvan forna frá sköpun heimsins, blómaskeiði og ragnarökum, og loks nýrri upprisu. Þetta kvæði er lykill að heimsmynd norrænna manna að fornu.

Úr bókinni

Sól tér sortna,

sígur fold í mar,

hverfa af himni

heiðar stjörnur.

Geisar eimi

við aldurnara,

leikur hár hiti

við himin sjálfan.

 

Sólin sortnar,

sígur jörð í haf,

hverfa af himni

heiðar stjörnur.

Leikur eldur

um askinn mikla,

háir logar hita

himin sjálfan.

Fleira eftir sama höfund

The Blue Tower

Lesa meira

Afmælisrit : Davíð Oddsson fimmtugur 17. janúar 1998

Lesa meira

Grannmeti og átvextir

Lesa meira

Gleymmérei

Lesa meira

Gullregn úr ljóðum Þórarins Eldjárns

Lesa meira

Halastjarna

Lesa meira

Hjá fólkinu í landinu : ávörp og ræður úr forsetatíð 1968-1980

Lesa meira

Grettir : söngleikur

Lesa meira

Stafrófskver

Lesa meira