Beint í efni

Hálfgerðir englar og allur fjandinn, endurskoðuð og aukin útgáfa

Hálfgerðir englar og allur fjandinn, endurskoðuð og aukin útgáfa
Höfundur
Anton Helgi Jónsson
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2012
Flokkur
Ljóð

um bókina

2. útgáfa af Hálfgerðir englar og allur fjandinn (2006). Höfundur uppfærði og bætti limrum við limrusafnið.

úr bókinni

Sérstakur áhugamaður rannsakar málin og leysir gátuna
Minn grunur að grannanum beindist.
Margt gruggugt í fari hans leyndist.
Og sönnun ég fann
því sekur loks hann
um sakleysið algera reyndist.

Játningar í opinskáu viðtali
Ég er eyrnastór
   fyrir því finn
að forvitnir
   glápa um sinn
og dylgjur ég þekki
   en dapur verð ekki
því Doddi
   er vinurinn minn.

 

Fleira eftir sama höfund

þykjustuleikarnir

Þykjustuleikarnir

Söngfiskarnir synda fyrir utan í kvöld
Lesa meira

Ljóð af ættarmóti

Lesa meira

Verk að vinna

Lesa meira

Aðlaðandi er veröldin ánægð

Lesa meira

Hótel Hekla. Leikrit með ljóðum

Lesa meira

Sagan af Rómeó og Júlíu

Lesa meira

Hinn dæmigerði tukthúsmatur

Lesa meira

Frátekna borðið í Lourdes

Lesa meira

Ófælna stúlkan

Lesa meira