Beint í efni

Hetjubókin

Hetjubókin
Höfundar
Jóna Valborg Árnadóttir,
 Elsa Nielsen
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2016
Flokkur
Barnabækur

Myndir: Elsa Nielsen

Um bókina

Sóla er byrjuð í skóla og þar líður henni vel. Þangað til hún lendir í vandræðum. Þá þarf hún að horfast í augu við óöryggi sitt og óttann við að vera ekki eins og hinir.

Hetjubókin er fjórða og síðasta sagan um Sólu. Þessar litríku og skemmtilegu bækur efla skilning barna á eigin tilfinningum og annarra og hjálpa þeim að færa þær í orð.

Kennsluleiðbeiningar má nálgast hér.

Úr bókinni

Mamma heldur að Sóla sjái illa og fer með hana til augnlæknis. Sóla þekkir engan sem hefur farið til augnlæknis og þess vegna veit hún ekki alveg hvernig hún á að vera.

 

 

Fleira eftir sama höfund

Systkinabókin

Lesa meira

Knúsbókin

Lesa meira

Kormákur leikur sér

Lesa meira

Vinabókin

Lesa meira

Kormákur krummafótur

Lesa meira

Einn, tveir og Kormákur

Lesa meira

Kormákur dýravinur

Lesa meira

Brosbókin

Lesa meira
penelópa bjargar prinsi

Penelópa bjargar prinsi

    
Lesa meira