Beint í efni

Humátt

Humátt
Höfundur
Guðrún Hannesdóttir
Útgefandi
Salka
Staður
Reykjavík
Ár
2015
Flokkur
Ljóð

Úr bókinni:

fréttatilkynning

það hefur lengi verið alkunna að nykurinn í Hafravatni flytur sig um set annað hvert ár, dvelur þá í Tjörninni í Reykjavík og ferðast á milli eftir undirgöngum. Fram að þessu hefur ekkert bent til þess að nykrarnir séu fleiri en einn, en nú bregður svo viðað ýmsir telja sig hafa orðið vara við undarleg fyrirbæri víðs vegar um bæinn, aðallega í ljósaskiptunum, sem fara laumulega, álút og silfurgrá að lit og eru menn beðir að hafa varann á einkum í grennd við sundstaði.

(14)

Fleira eftir sama höfund

Eina kann ég vísu : Skrítinn kveðskapur frá ýmsum tímum

Lesa meira

Gamlar vísur handa nýjum börnum

Lesa meira

Fléttur

Lesa meira

Risinn þjófótti og skyrfjallið

Lesa meira

Einhyrningurinn

Lesa meira

Sagan af skessunni sem leiddist

Lesa meira

Kerling vill hafa nokkuð fyrir snúð sinn

Lesa meira

Gormur: saga um tólf litla ánamaðka

Lesa meira