Beint í efni

Hvað ef?

Hvað ef?
Höfundur
Valur Gunnarsson
Útgefandi
Salka
Staður
Reykjavík
Ár
2022
Flokkur
Fræðibækur

Um bókina

Hvað ef Róm hefði ekki fallið, Hitler hefði unnið, Bítlarnir hefðu aldrei verið til, Lenín hefði lifað lengur, ekkert hrun orðið á Íslandi og fleiri sagnfræðilegar vangaveltur um það sem hefði getað orðið. Hvað ef víkingar hefðu sigrað heiminn, Jörundur hefði hengt einhvern, Hitler hefði unnið eða Bítlarnir hefðu ekki verið til?

Fleira eftir sama höfund

Bjarmalönd

Lesa meira

Konungur norðursins

Lesa meira

A Fool for Believing

Lesa meira

Örninn og Fálkinn

Lesa meira

Síðasti elskhuginn

Lesa meira

Reykjavík er köld: Cohen á íslensku

Lesa meira

Vodkasongs: stories for late night drinkers

Lesa meira

Seljum allt

Lesa meira
Berlínarbjarmar kápa

Berlínarbjarmar : Langamma, David Bowie og ég

Sagnfræðingurinn Valur Gunnarsson kryfur hér sögu hinnar margslungnu Berlínar og nágrennis frá mörgum hliðum allt frá tímum keisara, nasista, heimsstyrjalda og svo aðskilnaðar til falls múrsins. Við sögu koma meðal annarra hin þýska langamma höfundar, goðsögnin David Bowie og ýmsir lykilleikmenn í sögu Evrópu.
Lesa meira