Beint í efni

Kærastinn er rjóður

Kærastinn er rjóður
Höfundur
Kristín Eiríksdóttir
Útgefandi
JPV útgáfa
Staður
Reykjavík
Ár
2019
Flokkur
Ljóð

Um bókina 

Kærastinn er rjóður er fimmta ljóðabók Kristínar Eiríksdóttur, en hún hefur einnig skrifað leikrit og skáldsögur.

Úr bókinni


en bréfritari
það var óheppni að þú valdir mig
en samt engin tilviljun
því ég hef heyrt sitthvað
um ást móður þinnar
og veit að þú hefur engan sálgreini
sem spyr þig hárréttra spurninga
á hárréttum augnablikum
enga móðurlega rödd sem reddar þér
og segir
að allir leiti ásta
á kunnuglegum slóðum.

Fleira eftir sama höfund

Kjötbærinn

Lesa meira

Annarskonar sæla

Lesa meira

Húðlit auðnin

Lesa meira

Í öðru landi

Lesa meira

Fáránlegt samtal við sjálfa mig

Lesa meira

Doris deyr

Lesa meira

Tvö ljóð

Lesa meira

Ljóð í Ást æða varps

Lesa meira

Ljóð í Ny islandsk poesi

Lesa meira